Fimm sóttu um embætti landlæknis sem auglýst var laust til umsóknar um miðjan desember en umsóknarfrestur rann út í gær.
Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin hefur ekki verið kölluð út til aðstoðar vegna jarðskjálftans sem varð í Tíbet í nótt.
Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í handbolta, verður í þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins á HM sem hefst ...
Knattspyrnuþjálfarinn Elísabet Gunnarsdóttir vildi taka við karlaliði Vals er liðið rak Arnar Grétarsson á miðju síðasta ...
Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar er nú á leið norður og verður fyrsta verk hennar að kanna hvort hluturinn sem Björg EA ...
Samkvæmt tilkynningu frá Aðalsteini Ingólfssyni, stjórnarmanni Kaldvíkur hf., hefur hann ákveðið að segja sig úr stjórn ...
Kanadíska söngkonan og lagahöfundurinn, Nelly Furtado, hóf nýja árið með bikinímyndum á Instagram og skilaboðum um nýfundna ...
Alma Möller heilbrigðisráðherra segir að það sé óásættanlegt að upp hafi komið sú staða að í nokkra daga hafi enginn læknir ...
Svipað at­vik átti sér stað yfir hátíðarn­ar á Havaí þar sem lík fannst í rými lend­ing­ar­búnaðar þotu flug­fé­lags­ins ...
Íbúar úr Árskógum voru mættir á pallana þegar borgarstjórnarfundur hófst í hádeginu í dag. Ætla má að tilefnið hafi verið ...
Ríkisstjórnin mun nýta sér hjálp gervigreindar við vinnslu allra þeirra umsagna sem berast í samráðsgátt um hagræðingu í ...